14.06.2010 22:19

Skálafell ÁR 16

Skálafell ÁR 16Þessi bátur var smíðaður á Ísafirði 1942. Árið 1982 áttu hann Baldur Birgisson, Þórður Guðmundsson og Henning Fredriksen. Báturinn hét Skálafell ÁR 16. Árið 1988 átti hann Þórður Eiríksson.
Bátar

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28