14.05.2010 23:42
Öskufall
Þegar menn risu úr rekkju í morgunsárið brá mörgum í brún hér á Bakkanum, því mikið öskuský lá yfir og ringdi úr því drullug askan. Þetta voru þó smámunir miðað við það sem íbúar og bændur undir Eyjafjöllum þurfa að búa við. Þessar myndir voru teknar í gær undir Eyjafjöllum við Steina og bæinn Þorvaldseyri sem vart grillir í vegna öskufalls.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 996
Gestir í dag: 221
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 261286
Samtals gestir: 33848
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:39:06