12.05.2010 22:22

Freyr ÁR 150

freyr ÁR 150Smíðaður í Reykjavík 1916 úr eik. 12 br.l. Eigendur af bátnum voru Jón Helgason, Kristinn Gíslason og Guðmundur Jónsson á Eyrarbakka. Báturinn strandaði og sökk í Þorlákshöfn 28.mars 1940.

Jón Helgason frá Bergi ()

Flettingar í dag: 415
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505409
Samtals gestir: 48699
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 14:08:47