06.04.2010 15:49
Skjálfti 3.6
Eyjafjallajökull í kröppum dansi
15:32:19 ML 3,6
Bullandi kvika þarna undir og mikil læti, bara tímaspursmál hvenær þetta bræðir sig upp styðstu leið að mínu mati. Þarf ekki að vera að það geri frekari boð á undan sér fremur en fyrri daginn.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26