19.01.2010 20:58

Heitur janúardagur

Það var hlýtt í dag og dagsmet slegið þegar hitinn náði hámarki kl. 10 í morgun, en þá fór hæðst í 7,9°C. Eldra met fyrir daginn var 7,7°C árið 1964. Heitasti janúardagur sem mælst hefur hér síðan 1957 var 12. janúar 1985 þegar mældist 8,5°C. Vafasamari hitamet í janúar er 9,3°C 9.janúar 1940 að öllum líkindum mælt á veggmæli.

Þennan dag: 1963 Vélbáturinn Kristján Guðmundsson ÁR rak upp í fjöru Mynd Vigfúsar af strandinu . 1967 Gíll sést á himni

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28