02.01.2010 23:47

Kuldakast

Veðurstofan spáir miklum kulda á þriðjudaginn, eða allt að -16°C hér við stöndina og allt að -19°C í uppsveitum. Hugsanlegt er að dagsmet falli fyrir þriðjudaginn 5. janúar, en þann dag hefur mælst hér mesta frost -16,1°C árið 1993. Ekki er von að hlýna fari í veðri fyrr um næstu helgi. Mesta frost á Eyrarbakka í janúar var þann 30. árið 1971 þegar mældist -19,7 °C
Veðursíða

Þennan dag:1966 K.Á yfirtekur matvörubúð Hraðfrystihússins.

Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26