15.10.2009 20:21
Bólstaður hverfur
Þessa daganna er verið að brjóta niður enn eitt jarðskjálftahúsið sem eyðilagðist í Suðurlandsskjálftanum 2008. Nú er það Bólstaður sem lokið hefur sínu hlutverki. Það er rétt eins og önnur slík byggt úr holsteini á 6.áratug síðustu aldar. Bólstaður er 6. íbúðarhúsið á Eyrarbakka sem hlýtur þessi dapurlegu örlög.
Þennan dag:1969 Frímerkjafélag UMFE stofnað.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28