09.10.2009 22:32

Stóristormur gerður upp

Auga stormsins sést vel á myndinniHvassast var á láglendi landinu á Stórhöfða sjálfvirk stöð 44,6 m/s, Þyrill 36,5 m/s, og Surtsey 32,1 m/s. Á hálendi var hvassast á Skarðsmýrarfjalli 63,7 m/s, Jökulheimar 37,4 m/s og Botnsheiði 37,1 m/s. Mesta úrkoman var í Vestmannaeyjabæ 71.9mm. Veðurstofan varar enn víða við stormi eða roki. Einhverntímann var sagt vera beljandi rok, þegar svo er hvasst, að sjórinn rýkur, en rok telst vera meira en 10 vindstig eða 24,5-28,4 m/s, en í dag var þó ofsaveður undir Eyjafjöllum sem er um 30 m/s.


Mesta hviðan á Bakkanum í dagÁ Bakkanum var vindur mestur um 21m/s en öflugasta hviðan mældist 27.9 m/s snemma í morgun.

Flettingar í dag: 415
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505409
Samtals gestir: 48699
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 14:08:47