06.10.2009 22:02
Bakkinn mjallhvítur
Á þessari veðurtunglamynd frá MODIS má sjá hvernig veðraskilin lágu eftir snjókomuna liðna nótt. Þannig er Bakkinn mjallhvítur hulinn 20 cm snjólagi en ofantil við Tjarnarbyggð er marautt. Um 1°kaldara var innan snjólagsins en t.d. í Tjarnarbyggð. Selfyssingar ráku upp stór augu þegar strandabúar óku um bæinn með snjóhlaða á bílum, en þar hafði ekki fallið eitt snjókorn í nótt.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 8759
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 646
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 564071
Samtals gestir: 52253
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 23:38:33