02.10.2009 12:44

Slyddurigning

Veðrið í dag er heldur leiðinlegt með kalsarigningu og fremur svalt en vindur skaplegur. Í morgun hafði snjóað í fjöllinn. Á Selfossi var krapasnjór og slydda. Nú er spáð norðanátt með kvöldinu og kólnandi veðri en stormurinn sem spáð var með suðurströndinni nær sennilega ekki á Bakkann.

Úrkoma kl.09 mældist 35mm.
Þennan dag: 1958 mældist mesti hiti sem mælst hefur hér í oktober 15.1°C

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28