29.09.2009 20:28

Laufin falla


Nú eru trén tekin að fella laufin og búa sig undir langann og dimman veturinn. Það var nokkuð frost liðna nótt eða -6.6 °C og sló þar með út dagsmetið -5,4 frá 1988 og mánaðarmetið -6,4 frá 27.september 1995 m.v. mælingar á Eyrarbakka frá 1958. Þá er enn gert ráð fyrir frosti í nótt, en nú er loftraki nokkur og því hætta á að launhált (Black ice) verði á vegum úti.

Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26