28.09.2009 14:36

Hrím og Héla

Nái döggin að frjósa á jörðunni, kallast hún hrím eða héla. það gerðist einmitt í nótt og ökumenn sem fóru snemma af stað þurftu að finna sköfurnar sínar, því kl.8 í morgun var frost -3.7°C.
Í morgunsárið var ís kominn á tjarnir og dælur og virðist vetur vera nærri.

Mesta frost á þessum degi var árið 1995 -5,0°C

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00