29.08.2009 22:08

Stormurinn Danny

DannyHitabeltisstormurinn Danny mun fylgja í kjölfar X-Bill og hitta breta fyrir á þriðjudag. Í dag var stormurinn á norðurleið undan ströndum N Carolinu USA. Danny er fremur veikburða af hitabeltisstormi að vera, en vindhviður eru um 23- 25 m/s.

Danny kemur ekkert við sögu hjá okkur, nema hvað búast má við brimi að hans völdum eftir miðja næstu viku.

Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06