18.08.2009 22:22

1. lægðaremban kominn

11 m/sFyrsta haustlægðin ef svo má segja, er komin og lætur ekki fara mikið fyrir sér hér um slóðir, nema hvað henni fylgir nokkur úrkoma og verður ugglaust forvitnilegt að sjá hvað hefur komið í mæliglasið í Stíghúsi eftir morguntökuna í fyrramálið. En það þarf þó að rigna talsvert mikið til að slá út dagsmetinu frá 1969 sem er 15.9 mm og fremur ósennilegt að það náist. En mesta úrkoma sem mælst hefur á Eyrarbakka í ágúst var 79,2 mm þann 10. 1984 og er það líklegt til að standa enn um sinn.

þennan dag: 1968 féllu kartöflugrös víða.

Flettingar í dag: 429
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506431
Samtals gestir: 48757
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 15:35:33