06.08.2009 23:00
Vindur og væta
Í dag gerði töluverða rigningu,
en til gamans má geta þess að þennan dag 1993 var úrkoman 56,3 mm ef einhverjum þætti nóg um, en mesta úrkoma sem mælst hefur hér á sólarhring í ágúst er frá árinu 1899 þann 20. með 65.2 mm og sjaldan hefur mælst meira í öðrum mánuðum. Almesta sólarhringsúrkoma sem mælst hefur hér var 107,5 mm þann 6.janúar 1947.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28