04.08.2009 15:02

Hvernig viðrar í Surtsey?

Nýlega hefur veðurstofan sett upp sjálvirka veðurathugunarstöð í Surtsey, sem er syðsta eyja landsins og var til í eldgosi fyrir um 45 árum, en það var árið 1967 sem Surtur gafst upp á kyndingunni. Veðrið á þessum slóðum hefur örugglega mikla þýðingu fyrir veðurfræðina sem og sjófarendur, en einnig getur verið skemmtilegt fyrir veðuráhugafólk að kanna veðrið í Surtsey og bera saman við heimaslóðir.
http://www.vedur.is/vedur/athuganir/kort/sudurland/#station=6012

Á þessum degi:
1967  féllu kartöflugrös á Eyrarbakka.

Flettingar í dag: 520
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506522
Samtals gestir: 48765
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 19:28:00