03.08.2009 20:19
Útræna
Hafgolan hélt hitanum niðri í dag við tæpar 15°C, þó galmpandi sól þar til síðdegis er hann dró upp á sig af hafi.Þingvellir voru með mesta og minsta hita í dag (1,4 til 20,9°C). Það var líka svalt á Bakkanum í nótt og féll lágmarksdægurmetið 2,9°C frá 1986 og nýja metið hér frá er 2,8°C.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1958
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 582594
Samtals gestir: 52871
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 16:31:34