21.07.2009 11:22
Höfn horfið

Húsið Höfn í Einarshafnarhverfi var rifið nú í vikunni og er það fimmta jarðskjálftahúsið í þorpinu sem hlýtur þau örlög. Húsið var steinhús frá 5. áratug 20.aldar.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 5193
Gestir í dag: 277
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448695
Samtals gestir: 46252
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 22:00:32