29.06.2009 11:50

Jónsmessuhátíð nr.11

Jónsmessubrenna
Jónsmessuhátíð var haldin á laugardaginn í 11 sinn frá því að þessi gamalkunna dansk-íslenska miðsumarhátíð var endurvakin á Bakkanum. Það var mikið um að vera og þorpið iðaði af mannlífi. Hátíðinni lauk svo með brennu og söng í fjörunni.
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28