26.05.2009 23:15

Þrumuveður í Þrengslum

Það gránaði í Vesturfjöllin í dagÞað gránaði í vesturfjöllin eftir þrumuveðrið sem gekk yfir Hellisheiði í dag og slabb gerði ökumönnum erfitt fyrir á leið sinni yfir heiðina. Þessu veðri olli óstöðugt loft og kuldi í háloftunum ásamt miklu hitauppstreymi sökum sólarhita. Eyrarbakki var með þriðja hæðsta hitastig á landinu í dag 13.5°C sem varla telst mikið á þessum árstíma. Á hálendinu var víða frost og var hámarkið við Brúarjökul -6,8 °C

Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 9383
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 564747
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 22.8.2025 00:21:55