01.05.2009 15:24

Húsbílabragur

Tjaldsvæðið á EyrarbakkaHúsbílafólk setti svip sinn á bæjarbraginn í dag og þorpið iðaði af ferðaglöðu fólki.

Tjaldstæðið á Eyrarbakka opnaði formlega með pompi og prakt í dag 1. maí og þar voru komnir fjöldi húsbíla í morgunsárið. Geymslurnar í Gónhól voru einnig opnaðar og út streymdu bæði húsbílar og tjaldvagnar í löngum röðum.
 
Björgunarsveitin Björg hefur umsjón með tjaldstæðunum á Eyrarbakka og Stokkseyri og er aðgangseyrir 500 pr.mann og rafmagnstenging kr. 300

Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57