02.04.2009 23:21

Gáð til veðurs

Veðurklúbburinn Andvari er á FésbókÞjóðminjasafn Íslands er með í undirbúningi spurningaskrá um alþýðlegar veðurspár og veðurþekkingu. Á 20. öld kunnu margir að gá til veðurs en þessi þekking er nú smám saman að glatast, enda hefur þjóðin haft öfluga veðurstofu svo áratugum skiptir. Þjóðminjasafnið hefur áhuga á komast í samband við fólk, einkum sjómenn sem á einn eða annan hátt býr yfir upplýsingum um alþýðlegar veðurspár.

 

Veðurklúbbnum Andvara á Eyrarbakka barst spurningalisti sem áhugasamir geta svarað og sent Þjóðminjasafni Íslands. Spurningaskra110_gw.doc

Svörum er hægt að skila Hér

Flettingar í dag: 1296
Gestir í dag: 247
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 261586
Samtals gestir: 33874
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 21:00:07