29.03.2009 21:42
Frá Eyrarbakka út í vog
Hef bætt við nokkrum gömlum myndum í albúmið, en það eru úrklippur úr gömlum blöðum, einkum Alþýðublaðinu, en þessi mynd birtist þar 1964 og höfundur hennar er Georg Oddson ljósm. á sama blaði. Hún sýnir aðalgötuna í vestur og er tekin við Nýjabæ. Takið eftir bensíndælunum við Ólabúð og konunnni sem gengur eftir miðri götunni. Það voru nefnilega engar gangstéttir í þá daga.
Albúm
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 406
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506408
Samtals gestir: 48757
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 14:48:09