26.02.2009 18:00
Mundakot mulið undir tönn


Mið-Mundakot er þriðja skjálftahúsið sem hefur orðið vinnuvélum að bráð. Húsið er holsteinshús, en hús sem þannig eru byggð þola síður öfluga jarðskjálfta en timbur og steinhús.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 450871
Samtals gestir: 46314
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 11:44:51