15.02.2009 23:55
Snjóinn tekinn upp
Allan snjó hefur tekið upp við ströndina eftir rigningar og hlýindum í lofti og kemur grasið víða grænt undan. Dálítið brim hefur verið í dag og súldarvottur. Áfram er spáð hlýju veðri og vætutíð með ströndinni fram á næstu helgi.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 450871
Samtals gestir: 46314
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 11:44:51