05.02.2009 23:36
Þyrnirós
þessi frétt birtist í Ísafold 11 nóvember 1899
Ung stúlka á Eyrarbakka, vinnu-
kona hjá héraðslækninum þar, var
fyrir nokkrum dögum búin að sofa á
aðra viku samfleytt, og tókst ekki að
vekja hana, hverra ráða sem i var
leitað.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28