18.12.2008 14:44
Heilbrigðisstofnun vill loka!
Heilbrigðisstofnun hyggst loka heilsugæsluselum á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. janúar n.k. vegna þess hversu aðsókn er dræm.
Getur verið að Eyrbekkingar og Stokkseyringar séu heilsuhraustari en almennt gerist?
Það mætti þá líka lækka skattana okkar ef við fáum ekki að njóta sjálfsagðrar þjónustu þegar á þarf að halda á borð við aðra þéttbýliskjarna.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 578489
Samtals gestir: 52773
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 00:09:36