18.10.2008 15:54

sr. Sveinn kemur á Bakkann.

Séra Sveinn Valgeirsson, sóknarprestur á Tálknafirði, tekur við stöðu sóknarprests á Eyrarbakka. Var Sveinn valinn úr hópi níu umsækjenda. Sveinn Valgeirsson er fæddur 1966 í Reykjavík. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 1986, og lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1995.


Nánar á www.eyrarbakki.is

Hér er svo bloggsíða sr.Sveins.emoticon

Flettingar í dag: 1695
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 582331
Samtals gestir: 52871
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 15:48:49