18.10.2008 15:36
Verzlunin Merkisteinn
Nýjir rekstraraðilar tóku við versluninni Merkisteini á Eyrarbakka í dag. Vöruúrval hefur verið aukið nokkuð frá því sem verið hefur og er nú alveg örugglega nóg til með kaffinu. Það er því óhætt að segja að engin kreppa sé á Bakkanum.
Brimið á Bakkanum óskar nýjum eigndum góðs gengis á komandi tímum.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10