16.10.2008 12:39

Leirbrennsla

Listakonur brenna leir í Byrgjunum
Handverkskonurnar láta engan bilbug á sér finna og brenndu leirinn í blíðviðrinu í gær. Þær framleiða hér ýmiskonar vasa, potta og platta af mikilli list. Hver veit nema að einhverntímann í framtiðinni verði leirmunir frá Eyrarbakka að mikilvægri útfluttningsvöru fyrir land og þjóð.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28