05.06.2008 23:38

3 stig á richter skala

Jarðskjálfti, sem mældist rúm 3 stig á Richter, var á áttunda tímanum í kvöld á skjálftasvæðinu á Suðurlandi. Voru upptökin skamt norðan þorpsins á bökkum Ölfusár og glamraði hressilega í húsum á Bakkanum. Fólki á svæðinu er enn talsvert órótt eftir stóra skjálftann enda full virkni á skjálftasvæðinu nú viku eftir að sá stóri reið yfir.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28