13.05.2008 16:28

Margt um manninn á vori í Árborg.

Það var margt um manninn  á Bakkanum á vori í Árborg nú um helgina. Fjölsótt var á hina ýmsu viðburði og sannkölluð markaðsstemming ríkti í menningarhúsinu þegar "Vorskipið" kom. Gallerí Gónhóll opnaði með pompi og pragt að viðstöddu miklu fjölmenni og fór sýning nokkura listamanna þar vel af stað.

Söfnin stóðu opin almenningi sem og höfðingjum og má segja að menningin blómstri nú eins og endur fyrir löngu.
Myndir.

Flettingar í dag: 547
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 579015
Samtals gestir: 52791
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:07:47