10.05.2008 16:59
Krían komin.
Bakkakrían er komin og hefur hún þá lagt að baki langt og strangt flug, jafnvel alveg frá Suðurheimsskautinu. Í fyrra kom krían 15.maí og er því með fyrra fallinu þetta árið. Hún hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár vegna ætisskorts, en vonandi árar betur nú.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 395
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506397
Samtals gestir: 48756
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 14:24:09