06.05.2008 17:35

Konungleg heimsókn

Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa koma í heimsókn til Eyrarbakka í dag. Séra Úlfar Guðmundsson sóknarprestur tekur á móti gestum í kirkjunni en altaristaflan þar er eftir Louise drottningu, formóður krónprinsins. Síðan mun Lýður Pálsson safnstjóri sýna Húsið og kynna safnastarfið fyrir prinsinum og prinsessuni.


Hægt er að skoða heimasíðu Friðriks á hkhkronprinsen.dk.

Flettingar í dag: 406
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506408
Samtals gestir: 48757
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 14:48:09