26.04.2008 22:36

Grænfinkur í heimsókn.

Mynd af GrænfinkuNokkur hópur af Grænfinkum (Chloris Chloris) sáust á Bakkanum í dag og virðast hafa tekið sér bólfestu um sinn a.m.k. í einu elsta grenitré staðarins.

Grænfinka er þekktur flækingsfugl hér á landi. Fuglinn er á stærð við snjótittling með áberandi olífugrænan lit.
Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06