01.04.2008 13:25

Kaldur marsmánuður að baki, en lóan er komin.


Marsmánuður var kaldur venju fremur og úrkoma oft í hvítu formi. Norðaustanáttir viðvarandi flesta daga. Nú er hádegissólin tekin að verma og nær að bræða vakir á ísinn á Hópinu eins og sést hér á myndinni.

Lóan er komin:
Fulgalífið hefur tekið kipp að undanförnu eins og fuglatalningin hér gefur til kynna.

Tjöldum tjölgar og fyrsta heiðlóa ársins í fjörunni.
Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26