10.03.2008 23:45

Gamli góði Bakkinn


Hér er gömul götumynd af Eyrarbakka. Takið eftir vindhananum ásamt skorsteininum á kirkjunni og brunninum fyrir framan Kirkjuhús. Einnig athyglisverð girðingin á garðshleðslunni. Rafmagnsstaurar komnir en raflínurnar vantar. Á myndinni eru mörg hús sem eru löngu horfin.
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 506980
Samtals gestir: 48779
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 02:05:18