28.02.2008 09:28
Snjókoma
það eru eflaust margir orðnir langþreyttir á þessum snjóa og frostavetri. Áfram er spáð köldu veðri fram í næstu viku að minsta kosti.
Það byrjaði að snjóa seint í gærkvöldi og enn snjóar á köflum. Í morgun var komin 15 cm jafnfallinn snjór á Bakkanum.
Brim hefur verið með mesta móti í allan vetur og vestlægar áttir óvenju algengar.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 2691
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383635
Samtals gestir: 43238
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 18:45:48