25.02.2008 09:59

Köld nótt.

Nóttin var köld á Bakkanum enda var frostið á bilinu -14 til -15°C um miðnættið. Áfram er spáð köldu veðri svo betra er að búa sig vel.

Í miklu frosti getur vindkæling verið afar varasöm og er vert að benda á grein Traust Jónssonar um þetta efni, en hana má finna hér.

Mesta frost sem mælst hefur áður á stöð 923 var árið 1957  25 febrúar -12,3 en á miðnætti mældist -13°C á sömu stöð svo hér teljum við þetta nýtt dagsmet.

Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06