24.02.2008 09:29

Mesta frost á Landinu

Kl.09 í morgun mældu veðurathugunarstöðvarnar á Eyrarbakka mesta frost á landinu. Þannig sýndi  sjálvirka stöðin -12,1 °C meðaltalsfrost á klukkustund og athugunarstöðin sýndi litlu minna eða -12°C.
Lágmarkshiti á sjálvirku stöðinni milli kl. 08-09 sýndi -13,3°C sem er yfir dagsmetinu frá 1989 fyrir 24.febrúar en þá mældist -13,2°C (tímabilið 1958 til 2007)

Á stæðan fyrir því að nú er kaldast hér við sjóinn er sú að í norðan hægviðri sígur kaldaloftið ofan af fjöllunum vegna eðlisþyngdar sinnar og sest að þar sem lægst er við sjávarsíðuna.

Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26