08.02.2008 10:24
Ógnarlægð nálgast.

Lægðin mikla nálgast landið óðum með úrhellis rigningu og asahláku. Búist er við að loftþrýstingur hennar verði minstur 936 mb. seint í kvöld en það táknar að kraftur lægðarinnar er hvað mestur. Lægsti þrýstingur sem vitað er um hér á landi mældist í Vestmannaeyjum 2. desember 1929 um 920 mb.
Rétt er að vekja athygli á að nú fer saman lágur loftþrýstingur og há sjávarstaða ásamt töluverðri ölduhæð.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26