06.02.2008 20:32

Kuldatíð á norðurhveli.

Snjó og ískort NOAA febr 2008
Eins og sjá má af þessu snjó og ískorti frá NOAA frá 5.febr.sl.þá ríkir heimskautavetur um allt norðurhvelið, ef frá er talin ríki vesturevrópu. Mesturhluti Skandinavíu er þakinn snjó og meginhluti allrar Asíu,enda hafa fregnir borist um mikinn kulda og snó í Kína. Ísmyndun á norðurhveli er áþekk og á sama tíma í fyrra en þó ívið minni eins og sjá má á kortinu hér að neðan frá því í janúar 2007.

Snjó ogískort NOAA jan.2007

Flettingar í dag: 1456
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 582092
Samtals gestir: 52866
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 12:40:52