01.02.2008 11:16
Sjálvirk veðurspá- áfram frost.
Á vef veðurstofunar má nú finna sjálvirka veðurspá fyrir Eyrarbakka og er hægt að nálgast hana á myndrænan hátt hér. annars lítur spáin svona út.
Fös 1.feb kl.12 Vindur: 5 m/s Hiti:-9°
Lau 2.feb kl.12 Vindur: 11 m/s Hiti:-9°
Sun 3.feb kl.12 Vindur: 11 m/s Hiti:-2°
Mán 4.feb kl.12 Vindur: 10 m/s Hiti:1°
Þri 5.feb kl.12 Vindur: 7 m/s Hiti:1°
Mið 6.feb kl.12 Vindur: 10 m/s Hiti:1°
Heildarúrkoma hvers sólarhrings:
Fös: 0 mm Lau: 0 mm Sun: 0 mm Mán: 1 mm Þri: 7 mm Mið: 5 mm
Búist er við mikilli heitavatnsnotkun nú um helgina í Árborg vegna kuldakastsins og hafa báðar sundlaugarnar í Árborg, það er að segja Sundhöll Selfoss og sundlaugin á Stokkseyri verið lokaðar í dag vegna heitavatnsskorts.
Verður svo um óákveðinn tíma segir á vísir.is