30.01.2008 15:13

Hæð yfir Grænlandi

Nú er komin hæð yfir Grænlandi, en þar hefur þetta fyrirbæri ekki sést mánuðum saman. Komi þessi rómaða hæð til með að halda næstu vikur, þá mun hún bægja frá lægðum að sunnan en þess í stað senda okkur ískalt og þurrt heimskautaloftslag. Eða með öðrum orðum þá er kuldakast yfirvofandi sem blæs líklega í burtu öllu tali um gróðurhúsaáhrif.

Í dag var N 3 m/s á Eyrarbakka og Skýjað. Skyggni 24 km  og Sjólítið. Frost -5,6°C

Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10