25.01.2008 08:50
Á Bóndadegi!
Hrikalegt ástand er nú á þjóðvegunum hér á suðvestur horninu. Snjóruðningstæki út í móa og bílar fastir um allar tryssur. Bakkavegurinn er nánast að verða kolófær og hefur það ekki gerst í áratugi.Það gengur á með dimmum éljum svo ekki sér út úr augum, þar að auki brestur á með eldingum öðru hvoru. Það er óhætt að segja að Þorrinn gangi í garð með hvelli!
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57