19.01.2008 15:59
Vetur á Bakkanum.
Svona er veðrið á Bakkanum í dag, él og skafrenningur á köflum og yfir öllu liggur 35 cm. snjólag.
Frostmet fyrir 19.janúar gerði kl.6 í morgun en þá var -19°C frost en svo snögghlýnaði um hádegisbil og hitastigið -1°C kl.15. Eldra dagsmetið er frá 1998 en þá gerði -15,7°C frost þennan dag. Þannig að með sanni má segja að allt hlýskeiðartalið sé fyrir bý þessa dagana.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57