17.01.2008 12:55

Færðin

það mætti moka betur þessa dagana!Það snjóar enn í Flóanum og í gær gekk á með eldingum í Gaulverjabæ. Leiðinleg færð er á þjóðvegum okkar hér með ströndinni og upp þrengslin og virðist helst skorta á að næginlega mörg tæki séu að störfum við snjómoksturinn, því hreinsunin gengur bæði seint og illa. Mjög seint og mjög illa! ökumönnum til mikillar armæðu!
Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26