Það snjóar enn í Flóanum og í gær gekk á með eldingum í Gaulverjabæ. Leiðinleg færð er á þjóðvegum okkar hér með ströndinni og upp þrengslin og virðist helst skorta á að næginlega mörg tæki séu að störfum við snjómoksturinn, því hreinsunin gengur bæði seint og illa. Mjög seint og mjög illa! ökumönnum til mikillar armæðu!