26.12.2007 21:58

Spáð bleytu á Gamlárskvöld.

Á mánudag (gamlársdagur) og þriðjudag (Nýársdag lítur út fyrir suðlæga átt með vætu segir veðurstofan og þá munu líklega snjókallar bæjarins bráðna niður ásamt snjónum sem kominn er, en snjódýptin samkv. síðustu mælingu V.Í. voru einir 20 cm á Bakkanum sem er nokkru meira en á höfuðborgarsvæðinu en þar er snjódýptin um 12 cm.

Úrkoma mánaðarins er kominn í 179 mm á Eyrarbakka sem er það mesta síðan metárið 2003 en þá mældust 271,3 mm í desember og því langt í land að það verði slegið.
Flettingar í dag: 5193
Gestir í dag: 277
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448695
Samtals gestir: 46252
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 22:00:32