22.12.2007 23:30

Dagurinn rúmir 4 tímar.


Í dag var skemmstur sólargangur ársins. Frá sólarupprás á Bakkanum til sólarlags liðu aðeins 4 klukkustundir og 16 mínútur. Sólarupprás var kl.11:15 og sólarlag kl.15:31. Á morgun Þorláksmessu lengist dagurinn um eina mínútu og verður það að teljast fagnaðarefni.
Flettingar í dag: 5056
Gestir í dag: 276
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448557
Samtals gestir: 46251
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:39:08