18.12.2007 15:41

Verða jólin rauð?

Við fáum líklega ekki hvít jól!Brimið á Bakkanum hefur rýnt stuttlega í veðurspárnar fyrir aðfangadag og samkvæmt þeim er útlit fyrir rólega vestanátt og fremur björtu veðri á Bakkanum. Hitastigið verður hinsvegar lágt og jafnvel nokkuð frost. Einhver úrkoma verður á Þorláksmessu. e.tv. lítilsháttar él eða skúrir.
Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10