Brimið á Bakkanum hefur rýnt stuttlega í veðurspárnar fyrir aðfangadag og samkvæmt þeim er útlit fyrir rólega vestanátt og fremur björtu veðri á Bakkanum. Hitastigið verður hinsvegar lágt og jafnvel nokkuð frost. Einhver úrkoma verður á Þorláksmessu. e.tv. lítilsháttar él eða skúrir.